
Stykkishólmur
IcelandNetwork partner Icelandic Art Centre, a contemporary art organisation, sets their weather station in Stykkishólmur, observed by Einar Falur Ingólfsson with his year-long visual diary in dialogue with the weather and meteorological records of Árni Thorlacius from the year 1852.

Stykkishólmi
ÍslandSamstarfsaðili Íslenska listamiðstöðin, samtímalistasamtök, setja upp veðurstöð sína í Stykkishólmi, sem Einar Falur Ingólfsson fylgdist með með árslangri sjónrænni dagbók sinni í samræðum við veður og veðurfar Árna Thorlaciusar frá árinu 1852.

About this weather station
DIARY OF A WEATHER REPORTER
Through summer 2022 Einar Falur Ingólfsson is resident in Vatnasafn / Library of Water, a long-term installation by Roni Horn in the small town of Stykkishólmur on the west coast of Iceland - publishing daily photographic reports via Instagram (@dailyweatherreports) and a longer monthly report, compiling photography, video and writing, via the World Weather Network.
Two artists in conversation about the weather - 170 years apart
As Roni Horn explains in Island Zombie – Iceland writings, “the first regular measurement of the weather and meteorological record keeping in Iceland began in Stykkishólmur with Árni Thorlacius' efforts” in 1845. Thorlacius continued to measure and describe weather in Stykkishólmur until the late-1870s. Some of his measurements were made on the very same promontory where Roni Horn’s Vatnasafn/Library of Water is now located.
The spine of Einar Falur’s project is a year-long visual diary created in dialogue with the weather and meteorological records of Árni Thorlacius from the year 1852. The daily experiences of two ‘weather reporters’ from the same place in Iceland, 170 years apart, will be mixed over the course of the year.
Einar Falur will work mainly with photography, but also writing, video and sound. Besides recording the daily weather and creating his diary, he will also record shelters from storms on the Snæfellsnes peninsula and sites where extraordinary or dramatic weather-related events have happened.
Commissioned by Icelandic Art Center for World Weather Network.
ICELANDIC ART CENTER
The Icelandic Art Center promotes and supports Icelandic contemporary art internationally through grants, collaborations and projects. We facilitate professional partnerships, visitor programmes and international collaborations between artists. The Center serves as an information point for curators, press, artists and art institutions. The Icelandic Art Center is the commissioner of the Icelandic Pavilion at the Venice Biennale.
Um þessa veðurstöð
Dagbók veðurfréttamanns
Sumarið 2022 dvelur Einar Falur Ingólfsson í Vatnasafni á Stykkishólmi. Vatnasafnið er langtíma verkefni eftirmyndlistarmanninn Roni Horn.
Eins og Roni Horn segir í bók sinni Island Zombie – Iceland „hófst fyrsta reglubundna mælingin á veðurfari og veðurfarsskráningu á Íslandi í Stykkishólmi með störfum Árna Thorlacius“ árið 1845. Thorlacius hélt áfram að mæla og lýsa veðri í Stykkishólmi þar til 1870 og voru sumar mælingar hans gerðar á sama nesi og Vatnasafn Roni Horn er nú til húsa.
Kjarninn í verkefni Einars Fals er árslöng sjónræn dagbók unnin í samtali við veður- og veðurfar Árna Thorlacius frá árinu 1852. Við fáum innsýn í daglega reynslu tveggja „veðurfréttamanna“frá sama stað á Íslandi, með 170 ára millibili.
Einar Falur mun einkum miðla ljósmyndum, en einnig skrifum, myndböndum og hljóði.
Auk þess að skrá daglegt veður og halda dagbók mun hann einnig mynda staði þar sem ferðamenn leituðu skjóls undan veðri á Snæfellsnesi og stöðum þar sem átakaveður eða óvenjulegir veðurtengdir atburðir hafa átt sér stað.
Participating Artist: Einar Falur Ingólfsson
KIM ICELANDIC ART CENTER
Kynningarmiðstöð íslenskar myndlistar hefur það hlutverk að kynna og styðja við íslenska myndlist á alþjóðavettvangi. Miðstöðin gerir það með styrkjum, samstarfsverkefnum og þátttöku í verkefnum innanlands sem utan. Einnig sinnir miðstöðin upplýsingamiðlun til sýningastjóra, erlendra blaðamanna, listamanna og listastofnanna víða um heim.
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur umsjón með íslenska skálanum á Feneyjatvíæringnum.
Weather Reports
Veðurstöð


Look at the Sky #1
Einar Falur Ingólfsson
May - June 2022


Look at the Sky: Shelters
Einar Falur Ingólfsson
July 2022


Look at the Sky #3
Einar Falur Ingólfsson
July - October 2022


The New Weather
Anne Carson
27 January 2023


Look at the Sky #4
Einar Falur Ingólfsson
November - December 2022

Look at the Sky #5
Einar Falur Ingólfsson
January - April 2023
Partners
þátttakendur

